Sími 441 9860

Pökkun, flokkun og samsetning

Pökkun, flokkun og samsetning


Pökkunar-, flokkunar- og samsetningarþjónusta

Boðið er upp á alhliða pökkunar- og samsetningarþjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir, allt eftir ósk viðskiptavinarins.

Dæmi um þjónustu:

  • Umslögum o.fl. pakkað með vélum í plastfilmu
  • Íslenskar upplýsingar límdar á smásöluvöru s.s. hreinlætisvörur, matvælaumbúðir o.fl.
  • Herðatré flokkuð fyrir stórmarkaði
  • Vörum s.s. múrtöppum, súkkulaði o.fl. umpakkað í minni einingar með vigtun og/eða talningu, t.d. í öskjur eða poka
  • Umbrot á umbúðum af ýmsu tagi og samsetning og pökkun á sérvöru
  • Tímaritum, einblöðungum o.fl. handpakkað í plast og tilbúið til útsendingar með heimilsföngum
  • Sjáum um að senda í póst
Þetta vefsvæði byggir á Eplica