Sími 441 9860

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

6.1.2021

Þá er undarlegu ári lokið þar sem Covid 19 setti sterkan svip á starfsemina í Örva. Við höfum meira og minna unnið á tvískiptum vöktum og sótthreinsað eins og vindurinn. Blessunarlega höfum við öll sloppið við smit og vonum að það haldist þannig áfram. Hér eru næg verkefni að vinna og starfsfólkið endurnært eftir jólaleyfið. Nú tökum við fagnandi og vongóð á móti árinu 2021!Þetta vefsvæði byggir á Eplica