Sími 441 9860

Fréttir

Heimasíða Örva formlega opnuð

6.8.2015

Heimasíða Örva orðin virk!

Undanfarnar vikur höfum við verið að byggja upp heimasíðu fyrir Örva. Var eitt okkar fyrsta verk eftir sumarfrí að ljúka þeirri vinnu og var heimasíðan formlega opnuð í gær, 5. ágúst, okkur til mikillar ánægju.

Það er von okkar í Örva að heimasíðan gefi glögga mynd af þeirri starfsemi og þjónustu sem hér er í boði. Enn er þó eftir að setja inn eitthvað efni og verður heimasíðan svo væntanlega í áframhaldandi mótun. Við tökum vel á móti öllum ábendingum ef eitthvað er óljóst og svörum fúslega þeim spurningum sem kunna að vakna við lestur síðunnar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica