Sími 441 9860

Fréttir

Lokað í Örva vegna veðurs

1.12.2015

Starfsemi Örva raskast í dag, 1. desember, vegna veðurs

Vinna fellur niður það sem eftir er dags hér í Örva.

Allir starfsmenn sem mættu til vinnu í morgun eru nú ýmist komnir til síns heima eða eru á heimleið með ferðaþjónustubílum. Haft hefur verið samband við alla starfsmenn sem áttu að hefja störf um hádegi og þeir beðnir um að halda sig heima. 

Örvi opnar svo aftur í fyrramálið. 2. desember.

Við vonum að allir njóti dagsins í skjóli fyrir veðri og vindum!


Þetta vefsvæði byggir á Eplica