Sími 441 9860

Fréttir

Aðventukaffi 2016

9.12.2016

Vel heppnað aðventukaffi í Örva
Það er venja að hafa aðventukaffi fyrir allt starfsfólk Örva í desember og var að sjálfsögðu haldið eitt slíkt nú í vikunni. Þá hittast þeir starfsmenn sem vinna fyrir og eftir hádegi og gæða sér á kökum og heitu súkkulaði, hlusta á jólahugvekju og syngja jólalög. Sjá nánar á facebook síðu Örva: Aðventukaffi 2016


Þetta vefsvæði byggir á Eplica