Sími 441 9860

Hlutverk

Hlutverk – Samtök um vinnu og verkþjálfun

Örvi er aðili að Hlutverki.

Tilgangur Hlutverks er:

a) að stuðla að góðu samstarfi og samskiptum fyrirtækja og stofnana innan sambandsins.

b) að gæta hagsmuna sambandsaðila.

c) að stuðla að samvinnu við önnur fyrirtæki, stofnanir, félög og félagasambönd, innanlands og utan, í upplýsinga- og fræðsluskyni varðandi atvinnumál fatlaðs fólks og annarra sem þurfa á stuðningi að halda.

d) að vera ráðgefandi stofnunum ríkis og sveitarfélaga, þar með talin eru ráðuneyti og aðrir þeir sem sjá um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðs fólks.

e) að stuðla að samstarfi um uppbyggingu á starfsþjálfun, hæfingu og endurhæfingu fyrir einstaklinga til starfa á vinnumarkaði.

Heimasíða Hlutverks: http://www.hlutverk.is

Hér má sjá kynningarmyndband um Hlutverk.Þetta vefsvæði byggir á Eplica